Hafrar (fræðiheiti: Avena sativa) eru kornjurt af grasaætt sem ræktuð er bæði til manneldis og sem skepnufóður, einkum fugla- og hestafóður. Stráin eru líka gefin sem fóður og notuð á gólf í básum. Haframjöl er t.d. notað í hafragraut og kex.

Hafrar
Hafragras
Hafragras
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Avena
Tegund:
Hafrar (A. sativa)

Tvínefni
Avena sativa
L. (1753)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.