Strá
Strá er blómberandi stilkur grasa (af grasaætt Poaceae) og stara (Cyperaceae). Strá grasa eru hol að innan og hafa hné en strá stara eru fyllt. Sum eru þrístrend. Hálmur er strá af þresktu korni, kornstrá.
Strá er blómberandi stilkur grasa (af grasaætt Poaceae) og stara (Cyperaceae). Strá grasa eru hol að innan og hafa hné en strá stara eru fyllt. Sum eru þrístrend. Hálmur er strá af þresktu korni, kornstrá.