Arró Stefánsson
(Endurbeint frá Hörður Páll Stefánsson)
Hörður Páll Stefánsson (f. 19. mars 1988), betur þekktur sem Arró Stefánsson, er íslenskur kvikmyndatökumaður og leikstjóri. Arró, sem hefur aðallega starfað sem kvikmyndatökumaður, skaut þáttaðir á borð við Hreinan Skjöld (2014) og Steypustöðina (2017) sem sýndar voru á Stöð 2. Fyrsta kvikmynd hans sem leikstjóri var hryllingsmyndin Óráð (2023).[1]
Arró Stefánsson | |
---|---|
Fæddur | 19. mars 1988 |
Störf | Kvikmyndatökumaður, leikstjóri |
Kvikmyndir
breyta- Óráð (2023)