Hópkynlíf

Hópkynlíf er kynlífsathöfn þegar fleiri en tveir einstaklingar stunda saman kynlíf. Hópkynlíf getur verið milli fólks með hvaða kynhneigð sem er eða af hvaða kyni sem. Aðallega er það maðurinn sem stundar hópkynlíf, en það kemur einnig fyrir í dýraríkinu eins og til dæmis hjá bónóbó-öpum og simpönsum.

Málverk eftir Peter Fendi, 1835

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.