Hólmarnir eru sker í sjónum norðan og vestan við Örfirisey í Reykjavík, eða miðja vegu milli hafnarinnar og Akureyjar.

Í Hólmunum eru taldir liggja reykirnir sem Reykjavík er nefnd eftir, en vegna reks á plötumótum Evrasíu og Ameríku landflekanna eru þeir nú horfnir að mestu undir sjávarborð.

Hólmrnir eru hluti af Sundunum Norðan Reykjavíkur, sem fær það nafn vegna reglulegra sunda milli eyja, skerja og hólma í Kollafirði meðfram Seltjarnarnesi.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.