Hávallagata er gata í Vesturbæ Reykjavíkur. Gatan nær frá Bræðraborgarstíg í vestri til austurs að Landakotstúni og Garðastræti. Hávallagata 24 er sögulegt hús við götuna.

Á mótum Hávallagötu og Garðastrætis árið 1934.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.