Háskólinn í Torontó

ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Torontó í Kanada
(Endurbeint frá Háskólinn í Toronto)

Háskólinn í Torontó (oft nefndur U of T eða UToronto) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Torontó í Ontario í Kanada. Skólinn var stofnaður árið 1827 og hét þá King's College en nafni skólans var breytt árið 1850 og fékk hann þá sitt núverandi nafn.

„Old Vic“ í Victoria College í Háskólanum í Toronto

Um 45 þúsund nemendur stunda nám við skólann.

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.