Gunnleifur Gunnleifsson

Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (f. 14. júlí 1975) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar sem markmaður fyrir Breiðablik og hefur líka spilað fyrir íslenska landsliðið.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.