Gunnleifur Gunnleifsson
íslenskur knattspyrnumaður
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (f. 14. júlí 1975) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem markmaður.
Gunnleifur Gunnleifsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Gunnleifur Vignir Gunnleifsson | |
Fæðingardagur | 14. júlí 1975 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,91m | |
Leikstaða | Markvörður | |
Yngriflokkaferill | ||
1993-1995 | HK | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1995 | HK | 3 (0) |
1996 | KFF | 16 (0) |
1997 | HK | 18 (0) |
1998-1999 | KR | 11 (0) |
2000-2001 | Keflavík | 36 (0) |
2002-2009 | HK | 137 (1) |
2009 | FC Vaduz | 5 (0) |
2010-2012 | FH | 65 (0) |
2013-2020 | Breiðablik | 109 (0) |
Landsliðsferill | ||
2000-2014 | Ísland | 26 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Hann spilaði fyrir ýmis lið, lengst fyrir HK og Breiðablik. Hann byrjaði árið 1995 í aðalliði HK. Gunnleikur endaði ferilinn með Breiðablik árið 2020 [1]. Hann spilaði 26 leiki fyrir íslenska landsliðið.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Tilvísanir
breyta- ↑ Gunnleifur þakkar fyrir sig: Montinn af ferlinum og sé ekki eftir neinu Vísir, skoðað 20. nóv. 2020