Gunnleifur Gunnleifsson

íslenskur knattspyrnumaður

Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (f. 14. júlí 1975) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem markmaður.

Gunnleifur Gunnleifsson
Upplýsingar
Fullt nafn Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Fæðingardagur 14. júlí 1975 (1975-07-14) (48 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,91m
Leikstaða Markvörður
Yngriflokkaferill
1993-1995 HK
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1995 HK 3 (0)
1996 KFF 16 (0)
1997 HK 18 (0)
1998-1999 KR 11 (0)
2000-2001 Keflavík 36 (0)
2002-2009 HK 137 (1)
2009 FC Vaduz 5 (0)
2010-2012 FH 65 (0)
2013-2020 Breiðablik 109 (0)
Landsliðsferill
2000-2014 Ísland 26 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Hann spilaði fyrir ýmis lið, lengst fyrir HK og Breiðablik. Hann byrjaði árið 1995 í aðalliði HK. Gunnleikur endaði ferilinn með Breiðablik árið 2020 [1]. Hann spilaði 26 leiki fyrir íslenska landsliðið.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir breyta

  1. Gunnleifur þakkar fyrir sig: Montinn af ferlinum og sé ekki eftir neinu Vísir, skoðað 20. nóv. 2020