Gunnlaugs saga ormstungu
(Endurbeint frá Gunnlaugs saga)
Gunnlaugs saga ormstungu er ein Íslendingasagna. Hún er samin á 14. öld en varðveitt í yngra handriti. Í sögunni eru 25 kvæði sem tengjast sögupersónunum. Sagan fjallar um tvö íslensk skáld, þá Gunnlaug ormstungu og Hrafn Önundarson og keppni þeirra um ástir Helgu fögru barnabarns Egils Skallagrímssonar.
Tenglar
breyta- Texti og þýðingar á ýmsum tungumálum Geymt 20 mars 2013 í Wayback Machine
- The Story of Gunnlaug the Worm-Tongue and Raven the Skald Translated by Eiríkr Magnússon and William Morris
- Gunnlaugs saga ormstungu Texti með íslenskri nútímastafsetningu
- Gunnlaugs saga ormstungu Geymt 20 desember 2007 í Wayback Machine Yfirlit yfir kvæði í sögunni