Guðmundur Jónsson (forstöðumaður)

(Endurbeint frá Gummi í Byrginu)

Guðmundur Jónsson einnig þekktur sem Guðmundur í Byrginu (fæddur 19. nóvember 1958)[1] var forstöðumaður Byrgisins um árabil.[2]

Um Guðmund

breyta

Guðmundur lauk gagnfræðaprófi frá Víghólaskóla, og prófum í múrverki og kjötiðnaði frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann hefur starfað við múrverk og kjötiðnað, en einnig sem kokkur.[1]

Hann var dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands þann 9. maí árið 2008.[3] Í byrjun desember mildaði Hæstiréttur Íslands dóminn í 2 og hálft ár og voru bæturnar sem konum þeim sem hann hafði brotið gegn lækkaðar.[4]

Heimildir og tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Morgunblaðið: Veitir ráðgjöf og aðhlynningu“. Sótt 29. desember 2006.
  2. Sjá Byrgið.
  3. Eyjan Geymt 11 maí 2008 í Wayback Machine Guðmundur í Byrginu dæmdur í þriggja ára fangelsi.
  4. Dómur yfir Guðmundi mildaður