Gullni hringurinn er hringleið sem lengi vel var algengasta ferðaleið erlendra ferðamanna sem komu til Íslands. Leiðin liggur um Þingvelli, Gullfoss og Geysi, og fer líka um Skálholt og Kerið. Farið var að kalla leiðina þetta á 8. áratug 20. aldar, en þá var þetta dagsferð með rútu frá Reykjavík.

Gullfoss er á gullna hringnum.

Demantshringurinn er sambærileg ferðaleið á Norðurlandi sem farið var að markaðssetja eftir 1990.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.