Guðrúnarlaug

Guðrúnarlaug

Guðrúnarlaug er hlaðin laug í Dalabyggð, um 20 km frá Búðardal. Guðrúnarlaug er nútíma endurgerð á laug sem forðum var í Sælingsdal, og mun hafa verið sú elsta sem sögur fara af hér á landi. Sú laug hvarf undir skriðu á 19. öld, en þótti á sínum tíma heilnæm baðlaug og var mikið notuð. Hennar bæði getið í Laxdælu og Sturlungu. Núverandi Guðrúnarlaug er hlaðin eins og menn ætla að sú forna hafi litið út, en við hana hefur einnig verið byggt skýli þar sem má hafa fataskipti.

Nálægir staðirBreyta

HeimildirBreyta

  • „Vesturland.is - Afþreying og staðir“. Sótt 15. júlí 2010.
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.