Krosshólaborg
Krosshólaborg er klettur í landi Hvamms í Dölum. Þar er minnismerki um Auði djúpúðgu. Sagt er að hún hafi beðist fyrir þar á borginni.
Heimildir
breyta- Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.