Grunnavíkurhreppur
Grunnavíkurhreppur var hreppur í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við Grunnavík í Jökulfjörðum.
Hreppurinn var sameinaður Snæfjallahreppi 1. janúar 1964.
Jarðir í Grunnavíkurhreppi 1858:
- Nes
- Kerlíngarstaðir
- Sútarabúðir, hjáleiga
- Staður í Grunnavík
- Sætún,hjáleiga
- Faxastaðir
- Kollsá
- Höfðaströnd
- Höfði
- Dynjandi
- Leira
- Kjós
- Hrafnfjarðareyri
- Álfstaðir
- Kvíar
- Steig
- Steinólfstaðir
- Marðareyri
- Smiðjuvík
- Barðsvík
- Bolúngarvík
- Furufjörður
- þaralátursfjörður
- Reykjarfjörður
- Kirkjuból
Heimild
breyta Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.