Granit Xhaka (fæddur 27. september 1992 í Basel) er svissneskur knattspyrnumaður af albönskum ættum sem spilar með Bayer Leverkusen og Svissneska landsliðinu, hann spilaði stórt hlutverk í liðinu þegar þeim tókst að ná 4. sæti í þjóðadeildinni.

Xhaka (til vinstri) með svissneska landsliðinu í baráttu um boltann við Lionel Messi árið 2012.

Xhaka var hjá Arsenal frá 2016 til 2023.