Þeta
Þeta (hástafur: Θ, lágstafur: θ eða ϑ) er áttundi bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið til dæmis úrelt kýrillíska fita (Ѳ, ѳ). Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 9.
Þeta (hástafur: Θ, lágstafur: θ eða ϑ) er áttundi bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið til dæmis úrelt kýrillíska fita (Ѳ, ѳ). Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 9.