Grátmúrstorg


Grátmúrstorg er torg í gyðingahluta gamla borgarhluta Jerúsalem. Á torginu eru meðal annars: Grátmúrinn, Jerusalem Archaeological Park og Mykjuhliðið. Það var stækkað eftir Sex daga stríðið.[1]

Dome of the rock-Wailing wall.jpg

GalleryBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


TilvísunBreyta

  1. JERÚSALEM ÍSRAEL - PALESTÍNA Ferðaheimur, skoðað 28. september, 2016.