Gosmökkur er kallast heit eldfjallaaska og lofttegundir, sem þeytast upp úr eldstöð í eldgosi og berast í langan tíma með vindum í andrúmsloftinu. Gosmökkurnn getur náð marga kílómetra upp í loftið allt upp í heiðhvolfið. Svifryk sem berst þannig upp í heiðhvolfið er helsti orsakavaldur skammtímaloftslagsbreytinga.

Gosmökkur yfir Pínatúbófjalli á Filippseyjum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.