Gluggatjöld
Gluggatjöld eða gardínur eru yfirliett taudúkar notaðar til þess að draga úr ljósmagni, sem berst inn í íbúð eða hindra að sjáist inn um glugga. Tilgangurinn er að bjóða upp á friðhelgi eða hjálpa til með svefn. Rimlagardínur eru gardínur sem eru gerðar úr málmi, tré eða plasti og sem maður getur sett niður og snúið. Hefðbundnar gardínur eru oftast úr efni og eru einfaldlega dregnar fyrir gluggan. Gardínur fást í fjölbreyttum litum og stærðum.