Glossolepis ramuensis

Glossolepis ramuensis er tegund af regnbogafiskum frá austurhluta Nýju-Gíneu. Þar finnst hann í Ramu-á og vatnasviði hennar.

Glossolepis ramuensis
Ástand stofns
Gögn vantar (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Glossolepis
Tegund:
G. ramuensis

Tvínefni
Glossolepis ramuensis
G. R. Allen, 1985

Tilvísanir breyta

  • World Conservation Monitoring Centre (1996). Glossolepis ramuensis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 1996: e.T9271A12976950. doi:10.2305/IUCN.UK.1996.RLTS.T9271A12976950.en. Sótt 16. desember 2017.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.