Glossolepis
Glossolepis[1] er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.
Glossolepis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
G. incisus
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Tegundir
breytaEins og er, eru níu viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[2]
- Glossolepis dorityi G. R. Allen, 2001
- Glossolepis incisus M. C. W. Weber, 1907
- Glossolepis kabia (Herre, 1935)
- Glossolepis leggetti G. R. Allen & Renyaan, 1998
- Glossolepis maculosus G. R. Allen, 1981
- Glossolepis multisquamata (M. C. W. Weber & de Beaufort, 1922)
- Glossolepis pseudoincisus G. R. Allen & N. J. Cross, 1980
- Glossolepis ramuensis G. R. Allen, 1985
- Glossolepis wanamensis G. R. Allen & Kailola, 1979
Tilvísanir
breyta- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
- ↑ Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2012). Species of Glossolepis in FishBase.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Glossolepis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Glossolepis.