Giacomo Capuzzi, (14. ágúst 1929; d. 26. desember 2021) var biskup emeritus rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Lodi frá árinu 1989 til 2005, er Giuseppe Merisi tók við.

Biskup Giacomo Capuzzi, 2002.

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Paolo Magnani
Biskup kaþólsku kirkjunnar á Lodi
(1989 – 2005)
Eftirmaður:
Giuseppe Merisi