Geitlandsjökull

Geitlandsjökull er hveljökull í suðvesturhluta Langjökuls. Við Geitlandsjökul er megineldstöðin Prestahnúkur.

Kort fyrir örnefni við Langjökul þar sem sjá má staðsetningu Geitlandsjökuls, Prestahnúks og Þórisdals.
Geitlandsjökull eins og hann lítur út frá Prestahnúki í vestri.
Geitlandsjökull.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.