Gaulverjabæjarfundur

Gaulverjabæjarfundur er silfursjóður frá víkingaöld, sem fannst 1930 við jarðrask í kirkjugarði í Gaulverjabæ í Flóa, Árnessýslu. Í sjóðnum voru 360 silfurpeningar, arabískir, þýskir, danskir, sænskir, enskir og írskir. Elstu peningarnir voru slegnir um 870 en hinir yngstu um 1010. Talið er að sjóðurinn hafi verið falinn snemma á 11. öld.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.