Gaulverjabær er sveitabær í Flóahreppi. Af honum dró hreppurinn Gaulverjabæjarhreppur nafn sitt. Loftur Ormsson nam þar land.

Tenglar breyta

   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.