Gasherbrum II

Gasherbrum II (einnig þekkt sem K4) er 13. hæsta fjall heims og er 8.035 metra hátt. Það er þriðja hæsta fjall Gasherbrum-fjalla (Á eftir Gasherbrum I og Broad Peak) sem eru hluti Karakoram-fjallgarðs og er á mörkum Gilgit–Baltistan-héraðs í Pakistan og Xinjiang-héraðs í Kína. Það var fyrst klifið árið 1956 af austurrísku fjallgönguteymi.

Gasherbrum II.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Gasherbrum II“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. mars 2017.