Broad Peak

Broad Peak (enska: „Breiðtindur“; áður nefnt K3), einnig þekkt sem Faichan Kangri meðal íbúa Baltistan, er 12. hæsta fjall jarðar. Fjallið er í Gasherbrum-fjallgarðinum (sem er hluti Karakoram-fjallgarðins ) á landamærum Pakistans og Kína. Fyrstir til að klífa fjallið voru Austurríkismennirnir Fritz Wintersteller, Marcus Schmuck, Kurt Diemberger, og Hermann Buhl 9. júní 1957.

Broad Peak séð frá Concordia.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.