Garðskagi

Garðskagi er ysti tanginn á Miðnesi á Reykjanesskaga í Suðurnesjabæ. Tveir vitar standa á Garðskaga. Sá eldri (og minni) var reistur árið 1897. Sá nýrri og hærri var reistur árið 1944.

Garðskagaviti frá 1944.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.