Gaddaglæma (fræðiheiti: Aretaon asperrimus) er skordýr sem tilheyrir ættbálk glæma. Gaddaglæman er um 5–9 cm á lengd og finnst helst á Borneó. Hún hefur hárbeitta gadda á höfði, frambol og fótum, svo rándýrum þykir ekki árennilegt að ráðast á hana.

Gaddaglæma
Kvenkyns gaddaglæma
Kvenkyns gaddaglæma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Förustafir (Phasmida)
Yfirætt: Bacilloidea
Ætt: Heteropterygidae
Ættkvísl: Aretaon
Tegund:
Aretaon asperrimus

Samheiti

Obrimus muscosus Redtenbacher, 1906
Aretaon muscosus (Redtenbacher, 1906)
Obrimus asperrimus Redtenbacher, 1906

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.