Gaddaglæma
Gaddaglæma (fræðiheiti: Aretaon asperrimus) er skordýr sem tilheyrir ættbálk glæma. Gaddaglæman er um 5–9 cm á lengd og finnst helst á Borneó. Hún hefur hárbeitta gadda á höfði, frambol og fótum, svo rándýrum þykir ekki árennilegt að ráðast á hana.
Gaddaglæma | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kvenkyns gaddaglæma
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Obrimus muscosus Redtenbacher, 1906 |