Glæmur
(Endurbeint frá Glæma)
Glæmur (fræðiheiti: Phasmidia) eru ættbálkur skordýra sem telur um 2.000 tegundir sem lifa aðalega í gróskumiklum jörðum hitabeltisskóga en finnast einnig í kjarri og þyrnaflækjum á Grassléttum. Kunnugusta og algengasta glæmutegundin er förustafur.