Gödel, Escher, Bach

Gödel, Escher, Bach: An Eternal Golden Braid (stytt sem GEB) er bók eftir Douglas Hofstadter sem ræðir hliðstæður á milli rökfræðingsins Kurts Gödel, listamannsins M. C. Escher og tónskáldsins Johanns Sebastians Bach og hvernig tengingar á milli stærðfræði og greindar og listar með mikilli áherslu á sjálfvísanir, endurkvæmni og hugsun.

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta