Greind hefur verið skilgreind á marga vegu: það hæfileikarými fyrir afhverfingu, rökfærslu, skilning, sjálfskennd, tilfinningalega vitneskju, rökleiðslu, skiplagningu, sköpnargáfu, gagnrýna hugsun og verkefnalausnir. Almennt er hægt að lýsa henni sem getuna til að skynja eða draga ályktun um upplýsingar, geyma þær upplýsingar sem vitneskju sem getur verið notuð seinna gegn aðlögunarhegðun innan umhverfis eða samhengi.


Greind er oftast rannsökuð á manneskjum en hefur einnig verið athuguð í dýrum og plöntum, þrátt fyrir gagnrýni gegn því hvort einhverjar verur öðlist greind. Greind í tölvum eða öðrum tækjum kalllast gervigreind.