Fullreiðaskip

(Endurbeint frá Fullrikkari)

Fullreiðaskip eða fullrikkari er hásiglt seglskip með minnst þremur möstrum með ráseglum. Slík skip voru notuð sem úthafsskip á skútuöld á 18. og 19. öld þar til gufuskipin leystu þau af hólmi.

Fullreiðaskipið Christian Radich.

Möstur fullreiðaskips eru (frá stafni að skut):

Nöfn á seglabúnaði fjórmastra barkskips:
(1) messangaffaltoppsegl, (2) messansegl, (3) bramstagsegl, (4) messanstangarstagsegl, (5) messanstagsegl, (6) krusrojl, (7) krusyfirbramsegl, (8) krusundirbramsegl, (9) krusyfirmerssegl, (10) krusundirmerssegl, (11) bergina, (12) krusbramstagsegl, (13) krusstangarstagsegl, (14) ??, (15) stórrojl, (16) stóryfirbramsegl, (17) stórundirbramsegl, (18) stóryfirmerssegl, (19) stórundirmerssegl, (20) stórsegl, (21) stórbramstagsegl, (22) stórstangarstagsegl, (23) ??, (24) framrojl, (25) framyfirbramsegl, (26) framundirbramsegl, (27) framyfirmerssegl, (28) framundirmerssegl, (29) fokka, (30) framstangarstagsegl, (31) innriklýfir, (32) ytriklýfir, (33) jagari


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.