Hásiglt skip er stórt seglskip með hefðbundnum seglbúnaði og nær yfir jafnt skonnortur sem fullbúin skip eins og barkskip eða klippara. Hásigld skip eru með eitt eða fleiri toppsegl og toppstangir, ólíkt nútímaseglskútum. Hugtakið varð fyrst almennt með tilkomu árlegu siglingakeppninnar Tall Ships' Races sem er keppni á langri leið með sögulegum skipsgerðum.

Hásigld skip á bryggjuhátíð í Bristol 2004.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.