Full Force Galesburg er hljómplata með hljómsveitinni The Mountain Goats. Platan inniheldur lög samin og spiluð af John Darnielle. Flest lögin eru flutt af John sem syngur og spilar á gítar og eru þau tekin upp á hljóðsnælduupptökutæki. Þó eru tvö lög sem má heyra fiðlutóna og einnig hjálpar Peter Hughes, úr Nothing Painted Blue, til í nokkrum lögum.
- „New Britain“ (2:36)
- „Snow Owl“ (2:17)
- „West Country Dream“ (2:03)
- „Masher“ (3:21)
- „Chinese House Flowers“ (2:57)
- „Ontario“ (2:30)
- „Down Here“ (1:35)
- „Twin Human Highway Flares“ (2:42)
- „Weekend in Western Illinois“ (2:43)
- „US Mill“ (2:27)
- „Song For the Julian Calendar“ (2:17)
- „Maize Stalk Drinking Blood“ (2:26)
- „Evening in Stalingrad“ (2:31)
- „Minnesota“ (3:57)
- „Original Air-Blue Gown“ (2:51)
- „It's All Here in Brownsville“ (1:53)