Leysibóla

(Endurbeint frá Leysibólur)

Leysibóla er frumulíffæri með himnu sem finnst í mörgum dýrafrumum.[1] Leysibólan er kúlulaga bóla eða blaðra sem inniheldur vatnsrofsensím sem sjá meðal annars um niðurbrot matareininga og ónýtra frumulíffæra.

Tilvísanir

breyta
  1. Alberts, Johnson, Lewis, Raff, Roberts, Walter (2008). Molecular Biology of the Cell. New York: Garland Science.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.