Fritillaria eastwoodiae
Fritillaria eastwoodiae, er sjaldgæf tegund af liljuætt, ættuð frá lágfjöllum norður Sierra Nevada, og Cascade fjalla í Kaliforníu og suður Oregon (Jackson County).[1][2]
Fritillaria eastwoodiae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria eastwoodiae R.M. Macfarlane. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Fritillaria phaeanthera Eastw. 1933, illegitimate homonym, not Purdy 1932 |
Lýsing
breytaFritillaria eastwoodiae verður frá 20 til 80 sm há, með mjólensulaga blöð upp eftir stönglinum. Blómin eru lútandi með krónublöð lítið eitt glennt í opinu. Liturinn er breytilegur; frá gulgrænu mynstri yfir í blöndu af rauðu, appelsínugulu og gulu mynstri.[3][4][5]
Útbreiðsla
breytaFritillaria eastwoodiae vex í opnu skóglendi og chaparral frá 500 til 1500 metrum yfir sjávarmáli, í Shasta County, Yuba County, Tehama County, Butte County og El Dorado County í Kalíforníu. Hún hefur einnig verið tilkynnt í Jackson County, Oregon. Hún finnst stundum í svipuðu búsvæði og F. affinis, F. micrantha, og F. recurva, og blómstrar frá mars til í maí. Finnst stundum í serpentine jarðvegi.[1]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Biota of North America Project
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Flora of North America v 26 p 169
- ↑ MacFarlane, Roger M. 1978. Madroño 25(2): 95.
- ↑ Eastwood, Alice. 1933. Leaflets of Western Botany 1(6): 55, as Fritillaria phaeanthera