Friedrich August Wolf

Friedrich August Wolf (15. febrúar 17598. ágúst 1824) var þýskur fornfræðingur, textafræðingur og bókmenntarýnir.

Friedrich August Wolf

Wolf helgaði sig alla tíð að kennslu öðru fremur. Rit hans eru tiltölulega fá. Hann gaf út skýringarrit við Demosþenes (1789) og sex árum síðar Formála að Hómer (1795). Fyrir það rit er hann einkum þekktur. Í kjölfar útgáfunnar spruttu upp deilur milli Wolfs og Christians Gottlobs Heine, sem sakaði Wolf um ritstuld.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.