Forum Romanum

Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá. Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.

Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.

ByggingarBreyta

 
Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna

Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.

HofBreyta

BasilíkurBreyta

SigurbogarBreyta

Önnur mannvirkiBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


HeimildBreyta

   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.