Miðaldir ná frá falli Rómaveldis eða um 476 e. Kr. til um 1500 e. Kr. Lok miðalda eru oft miðuð við upphaf endurreisnarstefnunnar í listum, eða við fund Kristófers Kólumbusar á Ameríku 1492.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 6 undirflokka, af alls 6.