Flóðin í Kína 2020
Flóðin í Kína 2020 stóðu yfir allt regntímabilið í Kína, frá byrjun júní fram í september árið 2020. Flóðin höfðu áhrif á héruðin Guangxi, Guizhou, Sichuan, Hubei og Chongqing. Alls létust 219 og yfir 50.000 hús eyðlögðust.[1] Flóðin voru talin þau verstu í Kína síðan 1998.[2]
Samkvæmt Veðurstofu Kína stöfuðu auknar rigningar af óvenju mikilli uppgufun úr Indlandshafi og Kyrrahafi,[3] sem margir telja að hafi tengst loftslagsbreytingum.[4][5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ Wang, Yi (13. ágúst 2020). 今年洪涝灾害造成6346万人次受灾 因灾死亡失踪219人. China News (kínverska). Sótt 13. ágúst 2020.
- ↑ Evelyn Cheng (14. júlí 2020). „Floods and the coronavirus create more uncertainty for China as food prices climb“. cnbc.com. Afrit af uppruna á 15. júlí 2020. Sótt 16. júlí 2020.
- ↑ Li Lei, Li Hongyang (2. júlí 2020). „Warning renewed for torrential rains“. Chinadaily. Afrit af uppruna á 3. júlí 2020. Sótt 3. júlí 2020.
- ↑ Yu, Katrina. „Climate change blamed for China flood disaster“. Al Jazeera. Sótt 3. ágúst 2020.
- ↑ „Why are the floods so severe in China this year?“ (enska). South China Morning Post. 19. júlí 2020. Sótt 3. ágúst 2020.
- ↑ „China braces for more rainstorms over weekend, climate change blamed“. Reuters (enska). 3. júlí 2020. Sótt 3. ágúst 2020.