Flóðið er stöðuvatn við mynni Vatnsdals. Í það fellur Vatnsdalsá. Vatnsfallið skiptir um nafn við Flóðið og heitir Hnausakvísl þegar það fellur úr Flóðinu. Hnausakvísl er 7 km löng og fellur til sjávar í Húnaós.

Séð yfir Flóðið sem myndaðist við náttúruhamfarir þegar Bjarnastaðaskriða féll

Flóðið varð til árið 1720 þegar Bjarnastaðaskriða féll.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.