Bjarnastaðaskriða

Bjarnastaðaskriða var náttúruhamfarir í Vatnsdal en skriðan féll 8. október árið 1720 úr Vatnsdalsfjalli. Skriðan fyllti farveg Vatnsdalsár með stórgrýti og þá myndaðist stöðuvatnið Flóðið.

Vatnsdalsfjall.Bjarnastaðaskriða féll úr Vatnsdalsfjalli.