Fjallaland

hérað á Ítalíu

Fjallaland (ítalska: Piemonte; fjallalenska: Piemont; franska: Piémont) er hérað á Ítalíu. Það þekur 25.392 km² og íbúar eru um 4,25 milljónir (2024).[1] Höfuðstaður héraðsins er Tórínó. Héraðið dregur nafn sitt af því að það liggur við rætur Alpafjalla sem afmarka það á þrjá vegu. Það á landamæri að Frakklandi, Sviss og ítölsku héruðunum Langbarðalandi, Lígúríu og Ágústudal.

Fjallaland
Fáni Fjallalands
Skjaldarmerki Fjallalands
Staðsetning Fjallalands á Ítalíu
Staðsetning Fjallalands á Ítalíu
Hnit: 45°15′N 7°55′A / 45.250°N 7.917°A / 45.250; 7.917
Land Ítalía
HöfuðborgTórínó
Flatarmál
 • Samtals25.392 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals4.252.581
 • Þéttleiki170/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-21
Vefsíðawww.regione.piemonte.it Breyta á Wikidata

Héraðið varð hluti af Savoja árið 1046 og þegar greifadæmið varð að hertogadæmi árið 1416 var Tórínó gerð að höfuðborg. Þegar hertoginn af Savoja varð konungur Sardiníu varð Tórínó höfuðborg Konungsríkisins Sardiníu. Þar hófst síðan sameining Ítalíu 1859.

Fjallaland skiptist í sex sýslur:

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Regione Piemonte“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar

breyta