Vercelli (sýsla)

Kort sem sýnir Vercelli-sýslu í Fjallalandi.

Vercelli er sýsla í Fjallalandi á Ítalíu. Höfuðstaður sýslunnar er borgin Vercelli. Íbúar voru 180.163 árið 2008.

SveitarfélögBreyta

Vercelli, Borgosesia, Santhià, Gattinara, Crescentino, Trino, Varallo, Serravalle Sesia

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.