Vercelli (sýsla)

Vercelli er sýsla í Fjallalandi á Ítalíu. Höfuðstaður sýslunnar er borgin Vercelli. Íbúar voru 180.163 árið 2008.

Kort sem sýnir Vercelli-sýslu í Fjallalandi.

SveitarfélögBreyta

Vercelli, Borgosesia, Santhià, Gattinara, Crescentino, Trino, Varallo, Serravalle Sesia

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.