Fjórði heimurinn
Fjórði heimurinn (eða 4. heimurinn) er hugtak, sem er stundum notað um þjóðir eða þjóðabrot sem búa við mikla fátækt og vanþróað samfélag. Joseph Wresinski, franskur mannréttindafrömuður, mótaði hugtakið árið 1969.
Hugtakið hefur verið notað í nokkrum mismunandi merkingumum, einkum um ríki, en stundum einnig um minnihlutahópa innan ríkja:
- Vanþróuð lönd eða Minnst þróuðu löndin.
- Frumbyggja sem hafa orðið undir í samfélaginu.
- Íbúa fátækrahverfa.
- Fólk án ríkisfangs.
Hugtakið Fjórði heimurinn getur orkað tvímælis, því að það felur í sér að til séu hugtökin Fyrsti, Annar og Þriðji heimurinn.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Fjärde världen“ á sænsku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. febrúar 2011.