Fjórði heimurinn (eða 4. heimurinn) er hugtak, sem er stundum notað um þjóðir eða þjóðabrot sem búa við mikla fátækt og vanþróað samfélag. Joseph Wresinski, franskur mannréttindafrömuður, mótaði hugtakið árið 1969.

Bláu löndin hafa verið skilgreind sem vanþróuð lönd eða Fjórða heims lönd.

Hugtakið hefur verið notað í nokkrum mismunandi merkingumum, einkum um ríki, en stundum einnig um minnihlutahópa innan ríkja:

Hugtakið Fjórði heimurinn getur orkað tvímælis, því að það felur í sér að til séu hugtökin Fyrsti, Annar og Þriðji heimurinn.

Heimild

breyta

Tenglar

breyta