Finnboga saga ramma

Finnboga saga ramma er Íslendingasaga sem greinir frá ævi og uppvexti Finnboga hins ramma. Sögusvið hennar er á Flateyjardal í Suður-Þingeyjarsýslu og víðar á Íslandi, svo og í Noregi. Hún á að gerast á 10. öld.

Tengill

breyta
   Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.