Faraldsroði

(Endurbeint frá Fimmta veikin)

Faraldsroði eða fimmti sjúkdómurinn er smitandi veirusjúkdómur sem algengastur er hjá börnum á aldrinum 5 - 15 ára. Einkenni sjúkdómsins eru rauð útbrot á kinnum og útbrot á líkama. Sjúkdómurinn er kallaður fimmti sjúkdómurinn og var þá talað um skarlatssótt sem fyrsta sjúkdóminn, mislinga sem annan sjúkdóminn og rauða hunda sem þriðja sjúkdóminn, hlaupabóla sem fjórða og svo faraldsroða sem fimmta.

16 mánaða barn með faraldsroða

Heimild

breyta
  • Faraldsroði (Doktor.is)
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.