Hlaupabóla

Hlaupabóla er bráðsmitandi sjúkdómur sem orsakast af vírus sem kallast Varicella zoster og er einn af átta mismunandi herpes vírusum. Á ensku nefnist hún Chicken Pox.

Bandaríski örverufræðingurinn Maurice Ralph Hilleman þróaði bóluefni gegn hlaupabólu.

TenglarBreyta

heilahimnubólgu 
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.