Filip Bandžak

Filip Bandžaktékknesku: [fɪˈlɪp banˈdʒak]) (fæddur 10. september 1983 í Pardubice, í Tékklandi) er tékkneskur óperusöngvari og bariton-söngvari.

Filip Bandžak
Fæðingarnafn Filip Bandžak
Fæddur 10. september 1983
Uppruni Fáni Tékklands Pardubice, Tékklandi
Tónlistarstefnur ópera
Ár 1995 – í dag
Vefsíða Filip Bandžak

ÆviBreyta

Filip Bandžak fæddist 10. september 1983 í Pardubice, í Tékklandi. Hann hóf feril sinn í Þjóðleikhúsinu í Prag í Rigoletto eftir Giuseppe Verdi árið 1995.[1]

KvikmyndirBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „The Czech Baritone (official website)“ (enska). Filip Bandžak. Sótt 30. október 2017.

HeimildBreyta

TenglarBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist